Skoðanakannanir

Skoðanakannanir eru eitt af mínum uppáhaldsumræðuefnum þegar kemur að gagnrýni. Minn áhugi á skoðanakönnunum snýr fyrst og fremst að þeirri aðferð sem er beitt til að safna gögnum um skoðanir fólks, hvernig er ályktað út frá gögnunum og hvernig ályktanirnar og gögnin eru sýnd almenningi.

Ég hef oft hugsað um hve illa skoðanakannanir eru settar fram í fjölmiðlum og oft hefur mig langað til að segja eitthvað um þær við aðra en sjálfan mig og vini. En núna hefur Hafrún Kristjánsdóttir tekið sig til og skrifað um tvær skoðanakannanir.  Ég mæli með pistlum hennar:  Um skoðanakönnun Fréttablaðsins,
um skoðanakönnun hjá Blaðinu, aftur um sömu könnun Blaðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband