Góð fréttamennska

Ég hef gagnrýnt undanfarið hvernig Mogginn fer með vísindafréttir. Þessi frétt hér er þó til fyrirmyndar. 

Hins vegar mætti Mogginn gjarnan skrifa eitthvað um þá gagnrýni sem IPCC hefur hlotið - og hvaða skoðanir aðrir vísindamenn hafa en þeir sem telja að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum. Það væri vísir að því sem ég ræddi um í öðrum pistli varðandi það að fá álit sem flestra vísindamanna um málin. Góður ítarlegur pistill um málið væri kannski æskilegur? Nema að slíkur hafi birst í pappírsútgáfu Moggans?


mbl.is Viðhorf IPCC önnur en 1990
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband