Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
14.8.2007 | 15:39
Vísir: Sími verđur ađ rafmagni
Upplýsingafulltrúi Símans segir ađ fyrirtćkiđ hafi sent út tilkynningu ţess efnis ađ símasambandslaust yrđi í Bolungarvík strax á Sunnudag. Rafmagniđ var tekiđ af í nótt og hefur bćjarstjórinn gagnrýnt ađ bćjarbúar hafi ekki veriđ látnir vita fyrr en síđdegis í gćr. Tilkynningin frá Símanum var hins vegar ađeins send til Ríkisútvarpsins og á ritstjórn Bćjarins besta.
Linda Björk Waage, upplýsingafulltrúi Símans, segir afar sjaldgćft ađ loka ţurfi fyrir símasamband á heilu bćjarfélagi. [..]
En eins og allir vita var símasambandiđ rofiđ, ekki rafmagniđ. Ţetta er andskoti lélegt.
Ef ţetta vćri í fyrsta skipti sem ég sé svona lagađ held ég ađ ég myndi bara flissa og myndi ekki segja neitt. En ţetta er ekki í fyrsta skipti og mér er ekki skemmt lengur.
Eini almennilegi fjölmiđillinn nú á dögum er Mogginn.
Bloggar | Breytt 27.8.2007 kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.8.2007 | 17:06
Vísi hrakar
Eftirfarandi frétt birtist á Vísi.is í dag:
Ný könnun sýnir ađ ein öruggasta leiđ til ađ klífa metorđastigann í vinnunni er ađ níđast á undirmönnum sínum. Tveir ţriđju svarenda í könnun sem vísindamenn viđ Bond háskóla í Ástralíu létu gera, sögđu ađ ekki einungis vćri geđstirđum og fruntalegum yfirmönnum ekki refsađ, heldur vćri ţeim launađur yfirgangurinn međ stöđuhćkkunum. Vísindamennirnir sögđu áhrif dónalegs yfirmanns vera vanmetin. Ţeir mćldu aukna tíđni svefnleysis, martrađa og ţunglyndis hjá undirmönnum hrottanna.
Svo var fyrirsögnin, en hún var svona: Metnađargjarnir ćttu ađ níđast á undirmönnum. Svona skilabođ ćttu fjölmiđlar aldrei ađ senda frá sér. Ţađ er nefninlega ekki í lagi ađ yfirmenn níđist á undirmönnum sínum; ţađ er samfélaginu ekki til bóta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)