Trúarbrögð koma í veg fyrir handþvott á sjúkrahúsum

 Dr Mark Enright, professor of microbiology at Imperial College London, said: "To wash your hands properly, and reduce the risks of MRSA and C.difficile, you have to be able to wash the whole area around the wrist.

But the Islamic Medical Association insisted that covering all the body in public, except the face and hands, was a basic tenet of Islam.

"No practising Muslim woman - doctor, medical student, nurse or patient - should be forced to bare her arms below the elbow," it said.

Svona er Bretland í dag. Sjá hér.

Trúarbrögð eru ekki alslæm, en þetta er svo sannarlega einn af dekkri afkimum þeirra. Handþvottur á sjúkrahúsum er að sjálfsögðu grundvallaratriði, þeir sem ekki vilja þvo sér verða að sjálfsögðu að víkja fyrir öðrum sem eru reiðubúnir til þess.  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín M.

Ojojojojojoj bara!

Katrín M., 12.2.2008 kl. 07:17

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Heh, sérkennilegt, miðað við það að að því ég best veit stendur hvergi neitt í Kóraninum um að fólk þurfi að hylja sig.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.2.2008 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband