Hvernig skal vista myndbönd af YouTube

Ég hef hingað til notað KeepVid til að vista myndbönd sem ég finn á YouTube og ég vil gjarnan eiga. Fyrir nokkru fann ég hins vegar vixy.net, sem leyfir manni að geyma myndböndin í fleiri útgáfum en KeepVid bíður upp á. KeepVid býður einungis upp á FLV form (sem ég næstum ekki að spila), en Vixy býður upp á t.d. AVI sem auðvelt er að spila. Mæli með þessari græju.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur notað ffmpeg til að converta frá FLV yfir í hvað sem er. Til dæmis "ffmpeg -i foo.flv bar.avi" ... minna download þannig. Ég bjó mér til skriftu sem sér um þetta fyrir mig. :)

Smári (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband