Vísi hrakar

Eftirfarandi frétt birtist á Vísi.is í dag:

Ný könnun sýnir ađ ein öruggasta leiđ til ađ klífa metorđastigann í vinnunni er ađ níđast á undirmönnum sínum. Tveir ţriđju svarenda í könnun sem vísindamenn viđ Bond háskóla í Ástralíu létu gera, sögđu ađ ekki einungis vćri geđstirđum og fruntalegum yfirmönnum ekki refsađ, heldur vćri ţeim launađur yfirgangurinn međ stöđuhćkkunum. Vísindamennirnir sögđu áhrif dónalegs yfirmanns vera vanmetin. Ţeir mćldu aukna tíđni svefnleysis, martrađa og ţunglyndis hjá undirmönnum hrottanna.

Svo var fyrirsögnin, en hún var svona: Metnađargjarnir ćttu ađ níđast á undirmönnum.  Svona skilabođ ćttu fjölmiđlar aldrei ađ senda frá sér.  Ţađ er nefninlega ekki í lagi ađ yfirmenn níđist á undirmönnum sínum; ţađ er samfélaginu ekki til bóta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband