Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Glitnir - meint kaup ríkisins og hrunið

Á RÚV rétt áðan heyrði ég að fréttamaðurinn sagði að Glitnir hefði verið keyptur af ríkinu í fyrrahaust - og ekki löngu síðar hafi bankakerfið farið á hliðina. Í gærdag heyrði ég svipaða sögu um að Glitnir hefði verið keyptur af ríkinu.

Þetta er ekki rétt. Til stóð að ríkið keypti 75% hlut í bankanum - og á móti fengi bankinn peninga. Það gerðist aldrei, vegna þess að áður voru sett bráðabirgðalög sem heimiluðu yfirtöku bankanna - sem var svo gert[1] .


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband