Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Sveinbjörn: Draumalandið

Sveinbjörn á hér fínan pistil.

Á svipuðum nótum, þá hugsa ég stundum um þessa endalausu leit eftir auknum lífsgæðum, sem er pólitísk og hugmyndafræðileg orþódoxía jafnt hjá vinstri sem hægrimönnum. Það er heresía af verstu gerð að leggjast gegn varanlega hagsældardraumnum, og þeir sem gera það eru álitnir sérvitringar og rugludallar. Þvert yfir pólítíska spektrúmið fallast menn á að þjóðin eigi sífellt að leitast eftir auknum hagvexti, aukinni framleiðslu, auknum tekjum og aukinni neyslu. Deilan snýst um hvernig best sé að ná þessum markmiði, en markmiðið sjálft gefa menn sér.

 Mæli með þessu.


Um fylgni

Correlation

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband