Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Einkennileg frétt

Ţessi frétt er međ ţeim undarlegri. Hvert er samhengiđ eiginlega? Og hvađa heimildir voru notađar? Ţađ eru einmitt fréttir eins og ţessar sem angra helst ţá sem er ekki sama um hvernig niđurstöđum vísindarannsókna er varpađ til fólks. Einmitt svona fréttir eru slćmar og fjölmiđlum til lasta.

Fleiri fréttir af vísindum eru daprar, ţrjú dćmi: fréttin um matarvenjur og unglinga, fréttin um harđfiskinn og fréttin um greipaldinátiđ. Ástćđan er einfaldlega sú ađ fréttirnar um matarvenjurnar og harđfiskinn eru byggđar hvor um sig á einni rannsókn og fullyrt út frá ţeim ýmislegt, á međan í fréttinni um greipaldinátiđ - sem líka er byggđ á einni rannsókn - er sagt:

Er taliđ ađ ávöxturinn auki magn estrógens en hormóninn er talinn auka líkur kvenna á ađ fá krabbamein í brjóst. Hins vegar telja ţeir sem stóđu ađ rannsókninni ađ taka beri fregnunum međ varúđ og ađ fleiri rannsóknir ţurfi ađ gera áđur en eitthvađ er fullyrt í ţessum efnum.

Já, ţađ er nefninlega máliđ. Ţađ ţarf oft margar rannsóknir til ađ geta fullyrt nokkuđ. Styrkur vísinda fellst í endurtekningu á rannsóknum. Endurtekningin er lykilatriđiđ. 

Ég skil ekki alveg af hverju sami fjölmiđilinn gerir svonalagađ. Einn og sami fjölmiđill er tilbúinn til ađ fullyrđa út frá einni rannsókn, en ekki út frá annari? Mér sýnist á ţessum fréttum ađ ekkert ćtti ađ fullyrđa strax, frekari rannsókna er trúlega ţörf og andmćli munu mjög líklega berast á ţessar rannsóknir.

Eins og ég hef bent á áđur ćttu fjölmiđlar ađ reyna ađ segja frá vísindaheiminum öđruvísi, til dćmis međ ţví ađ skrifa nokkuđ ítarlegar fréttir, til dćmis um stöđu ţekkingar á ákveđnum matvćlum, stöđu ţekkingar á krabbameini og svo frv. Miklu gagnlegra en einstaka frétt af einhverjum rannsóknum sem mynda hvort sem er bara hluta af stórri heild fjölda rannsókna, en fólk einmitt fćr miklu síđur fréttir af stöđu ţekkingar af ţví ađ fjölmiđlar hnitmiđa mjög á einstakar rannsóknir.

Sem betur fer er eitthvađ um góđar vísindafréttir, eins og t.d. tvćr fréttir af íslenskum vísindamönnum hér og hér.


mbl.is Fćrri sjálfsvíg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttablađinu fer aftur?

Úr Fréttablađinu, 14. júlí 2007:

frbl-14072007


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband