Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
29.10.2007 | 02:08
Microsoft Word
3.10.2007 | 16:18
Fangelsi sem almenningshlutafélög?
Klikkuđ pćling? Kíkiđ hér. Nú ţarf ekki annađ en ađ skrá sig inn í heimabankann, hamra inn texta og ţá á mađur hlutabréf í fangelsi! Björn getur varla veriđ á móti ţví, er ţađ? Ţađ er alltént einkaframtak.
Án gríns, eigum viđ ekki ađ hafa ţađ ţannig áfram ađ ríkiđ eigi einkarétt á ofbeldi (ţ.e., refsingum, valdbeitingu) og ekki framlengja ţađ til einkađila sem reka fangelsi? Ég held ađ ţađ sé skynsamlegt. Ég bendi á, ađ ef viđ förum út í ađ leyfa einkaađilum ađ reka fangelsi til ađ fá hagnađ af ţví, ţá erum viđ komin út í ţá stöđu ađ fyrirtćki beinlínis grćđi á harđari refsingum og meiri glćpum.
Spurning hvort einkaađilar eigi ađ koma ađ rekstri fangelsa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)