Sendum sálgreiningu í limbóiđ?

 "Who knows but that in future years neurosurgeons may apply direct selective shock therapy to the hypothalamus, thereby relegating psychoanalysis to that scientific limbo where perhaps it belongs?"

                                                                                                    - William B. Scoville

William B. Scoville var taugalćknir sem starfađi um miđbik tuttugustu aldar. Fimmtíu árum síđar erum viđ enn ađ kljást viđ sálgreiningu, sem lifir góđu lífi.

Annars var Scoville ţessi eiginlega alrćmdur, hann t.a.m. gerđi misheppnađa ađgerđ á H.M., ţekktum manni innan sálfrćđi og taugavísinda. H.M. ţessi gat eftir ţá ađgerđ ekki munađ nýjar stađreyndir né myndađ nýjar minningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Scoville átti í ţađ minnsta sportbíl! Hvađ átt ţú, annađ en bókahillur... ţú hefur ekkert efni á ţví ađ vera ađ dissa hann!

Ţór (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 18:52

2 Smámynd: Guđmundur D. Haraldsson

Hinn mikli analýticer, Ţór, hefur talađ. Ég fer beinustu leiđ í limbóiđ.

Guđmundur D. Haraldsson, 1.4.2008 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband