7.1.2008 | 01:37
Að vera ,,skeptic''; nú eða neikvæður...
Some people believe that skepticism is the rejection of new ideas, or worse, they confuse skeptic with cynic and think that skeptics are a bunch of grumpy curmudgeons unwilling to accept any claim that challenges the status quo. This is wrong. Skepticism is a provisional approach to claims. It is the application of reason to any and all ideas no sacred cows allowed. In other words, skepticism is a method, not a position. Ideally, skeptics do not go into an investigation closed to the possibility that a phenomenon might be real or that a claim might be true. When we say we are skeptical, we mean that we must see compelling evidence before we believe.
Skepticism has a long historical tradition dating back to ancient Greece, when Socrates observed: All I know is that I know nothing. But this pure position is sterile and unproductive and held by virtually no one. If you were skeptical about everything, you would have to be skeptical of your own skepticism. Like the decaying subatomic particle, pure skepticism uncoils and spins off the viewing screen of our intellectual cloud chamber.
Ég fékk þennan texta lánaðan af vefsíðu The Skeptics Society (hér). Ég hef stundum rekið mig á að maður er sagður neikvæður eða eitthvað álíka þegar maður er ekki reiðubúinn að samþykkja einhverja skoðun. Nú, eða þegar maður segist ekki trúa hinu eða þessu.
Það er auðvitað alger steypa að segja að einhver sé neikvæður þó að hann trúi ekki hverju sem er, eða er kröfuharður á rökstuðning.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Ég er frekar skeptísk á það sem mér er sagt, ég verð að vita meira áður en ég samþykki eitthvað
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.1.2008 kl. 03:07
Þetta getur líka verið spurningin um það einfaldlega að hugsa sjálfstætt fyrir sjálfan sig. Versus það að vera leiddur blindur, haltur og heyrnarlaus, áfram af einhverjum "leiðtogum", án þess að hafa vott af gagnrýni í gangi. Sem dæmi um hið síðarnefnda, mætti nefna kjörfylgi sumra stjórnmálaflokka, þar sem hinn almenni flokksmaður fylgir foringjanum, án þess að hika, eða spyrja sjálfan sig eða aðra hvort þetta sé rétt leið, gáfuleg leið.
Einar Indriðason, 7.1.2008 kl. 08:46
Guði sé lof fyrir alla "skeptics" sögunnar og nútímans...annars væri enn verr fyrir mannkyni komið.
Georg P Sveinbjörnsson, 24.1.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.