Þarfaþing, en leysir þetta vanda skólans?

Leysir þetta úr fjárþörf Háskólans? Það hefði gjarnan mátt koma fram í greininni.

Annars held ég að þetta sé lyftistöng fyrir skólann. Mjög gott mál að þetta skuli vera farið í gegn. Menntamálaráðherra má eiga það, að þetta skyldi hafa komist í gegn.


mbl.is Nýr samningur skapar forsendur fyrir að HÍ komist í fremstu röð í heiminum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ég las grein sem Kristinn Gunnarssons skrifaði í blöðin fyrir stuttu síðan, en hún fjallaði einmitt um þessi umtöluðu fjárframlög til HÍ. Hann sagði að í raun væri þetta viljayfirlýsing hjá menntamálaráðherra því að öll fjárframlög þarf að samþykkja í fjárlögum Alþingis og hvort að þessi upphæð verði samþykkt á eftir að koma í ljós.

Þar að auki eru kosningar í vor og enn ekki ljóst hverjir munu sitja við völd að þeim loknum. En ég vona sannarlega að framlögin verði veruleiki framtíðarinnar því ekki veitir af. 

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 21.1.2007 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband