Freud segir...

I am actually not at all a man of science, not an observer, not an experimenter, not a thinker. I am by termpament nothing but a conquistador - an adventurer .... with all the curiosity, daring, and tenacity characteristic of a man of this sort.

 Þetta skrifaði Freud í bréfi til vinar síns, Wilhelm Fliess árið 1900. Það er hálf skítt hvað karlinn er misskilinn; kenningarnar hans eru ekki vísindalegar, hann var ekki vísindamaður - þó að hann væri hrifinn af þeim, og hann taldi sig ekki vísindamann. Samt eru margir sem halda að hann hafi verið vísindamaður, en leitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband