Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Microsoft Word

Mér líđur pínu svona núna. Mér finnst Word ótrúlega leiđinlegt forrit, ótrúlega ósveigjanlegt, pirrandi.  

Ég nota líka helst LaTeX. Mun gáfulegra kerfi.


Fangelsi sem almenningshlutafélög?

Klikkuđ pćling? Kíkiđ hér. Nú ţarf ekki annađ en ađ skrá sig inn í heimabankann, hamra inn texta og ţá á mađur hlutabréf í fangelsi! Björn getur varla veriđ á móti ţví, er ţađ? Ţađ er alltént einkaframtak.

Án gríns, eigum viđ ekki ađ hafa ţađ ţannig áfram ađ ríkiđ eigi einkarétt á ofbeldi (ţ.e., refsingum, valdbeitingu) og ekki framlengja ţađ til einkađila sem reka fangelsi? Ég held ađ ţađ sé skynsamlegt. Ég bendi á, ađ ef viđ förum út í ađ leyfa einkaađilum ađ reka fangelsi til ađ fá hagnađ af ţví, ţá erum viđ komin út í ţá stöđu ađ fyrirtćki beinlínis grćđi á harđari refsingum og meiri glćpum. 


mbl.is Spurning hvort einkaađilar eigi ađ koma ađ rekstri fangelsa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband